JÓLASÝNINGIN 2025 | OPNUN, 29 November | Event in Reykjavík | AllEvents

JÓLASÝNINGIN 2025 | OPNUN

Ásmundarsalur

Highlights

Sat, 29 Nov, 2025 at 03:00 pm

3 hours

Freyjugata 41, 101 Reykjavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 29 Nov, 2025 at 03:00 pm to 06:00 pm (GMT)

Freyjugata 41, 101 Reykjavík

Freyjugata 41, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

JÓLASÝNINGIN 2025 | OPNUN
Laugardaginn 29. nóvember opnar Jólasýning Ásmundarsalar með hátíðarbrag á slaginu þrjú!

Eins og tíðkast um jól er alltaf brjálað að gera um jólin og þar slá myndlistarmenn ekki slöku við. Í Ásmundarsal mun myndlistin þekja alla veggi og hver einasti safnari, myndlistarunnandi og bara öll þau sem elska myndlist geta fundið verk í jólapakkann í ár - því öll eigum við sannarlega skilið að fá myndlist sem snertir okkur um jólin.

Verið hjartanlega velkomin á hina árlegu jólaveislu Ásmundarsalar, Jólasýninguna 2025: Brjálað að gera!

Í ár hafa þeir Almar og Hákon tekið yfir Gryfju og breytt henni með sinni einstöku snilld í Jólaverkstæði. Þar verður sannarlega Brjálað að gera þegar og munu þeir ásamt samstarfslistamönnum; Fritz Henrik IV, Töru og Sillu, og Ástu Fanney vinna að leikfangaskúlptúrum sem verða opinberaðir á hverjum föstudegi í desember. Mætið á verkstæðið og náið ykkur í viðarskúlptúr því verkin verða í litlu upplagi og því má ekki láta sig vanta á verkstæði Almars og Hákonar í Gryfju.

Sjáumst á Jólasýningunni í Ásmundarsal laugardaginn 29. nóvember kl. 15-18.

Nánar hér:
https://www.asmundarsalur.is/jolasyningin-2025

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Freyjugata 41, 101 Reykjavík, Iceland, Freyjugata 41, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders
Ask AI if this event suits you

Host Details

Ásmundarsalur

Ásmundarsalur

Are you the host? Claim Event

Advertisement
JÓLASÝNINGIN 2025 | OPNUN, 29 November | Event in Reykjavík | AllEvents
JÓLASÝNINGIN 2025 | OPNUN
Sat, 29 Nov, 2025 at 03:00 pm